Viltu gefa egg?

 

„Ég og sonur minn tölum oft um yndislegu konuna sem gaf okkur agnarlitla frumu sem kveikti líf.  Án hennar værum við mæðgin ekki til.

Takk fyrir okkur – eggjagjöf er lífgjöf“

Smelltu hér ef þú vilt vita meira um eggjagjöf.

 

 

 

Jólalokun – Mikilvægar dagsetningar fyrir fólk í meðferð.

Christmas holidays – Important dates for clients undergoing treatment.  

Lestu meira

Nordic Sperm BankÁ síðastliðnum vikum höfum við gert breytingar á pöntun og kaupum á gjafasæði.

Undanfarin ár hefur lítill lager af gjafasæði verið til hjá okkur, nokkuð sem við keyptum reglulega frá sæðisbankanum Europeansperm bank í Danmörku. Úrvalið hefur verið takmarkað og upplýsingar um hvern gjafa sömuleiðis. Við höfum fundið fyrir vaxandi þörf og áhuga skjólstæðinga okkar um meira úrval og betri upplýsingar um hvern gjafa.

 

Lestu meira