Pöntun gjafasæðis – þungunarréttur

10. júní, 2017

Breytingar verða gerðar við pöntun gjafasæðis frá og með 1. ágúst 2017. Þá verður tekinn upp svo kallaður þungunarréttur (enska: Pregnancy slot) sem tryggir að ei verði til börn fyrir tilstuðlan sama gjafa í fleiri en tveimur fjölskyldum á Íslandi.

Þungunarréttur kostar 70000 krónur.

Donorsæd

Back