Almenn móttaka kvensjúkdómalækna

Hér vinna þrír  kvensjúkdóma- og fæðingalæknar: Ingunn Jónsdóttir, Ragnhildur Magnúsdóttir og Snorri Einarsson.  Öll taka þau á móti sjúklingum á stofu hvort sem málið varðar ófrjósemi eða almenna kvensjúkdóma.

Tekið er á móti tímapöntunum í síma 430 4000